Góðar fréttir .............. eða hvað ?

Það eru góðar fréttir að Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson skuli vera kominn í loðnuleit og búinn að finna loðnu. Þetta er hinsvegar sennilega ganga sem skipin voru að veiða úr og búið var að mæla. Nú er bara að bruna austur og mæla þar því þessir fiskur er dyntóttari en nokkur kvenmaður, lætur bíða eftir sér en birtist síðan í tugþúsunda tonna torfum við suð - austurland eins og hendi væri veifað. En alveg frá því ég byrjaði á loðnu 1984 þá hafa þeir hjá Hafró alltaf verið á röngum stað á vitlausum tíma.

Yfir og út - meira síðar


mbl.is Loðna finnst við Hjörleifshöfða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 1125

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband