Alþingismenn og umferðin

Það þarf umferðarteppu, eins og þá sem myndaðist á Kjalrnesi á sunnudag í kjölfar umferðarslyss, til að Alþingismenn vakni um ástand vega í nágrenni Reykjavíkur.

Jón Gunnarsson Alþingismaður hlýtur að hafa lent í teppunni fyrst hann kvartar svona í fjölmiðlum. Hann, og aðrir Alþingismenn, ættu að hætta þessu væli og láta verkin tala. Tökum sem dæmi nýja Samgönguráðherrann, Kristján Möller. Hann var sífellt að agnúast útí Sturlu (ekki það að Sturla ætti það ekki skilið) en núna þá man hann ekki stóru orðin ??? Já, það er vandlifað og vandratað á hálu svelli stjórnmálanna.

Fyrst dagur í bóklega í gær, gekk mjög vel en síðan þegar heim kom þá bárust fréttir um að bifhjólamaður hefði látið lífið í umferðarslysi rétt við Akranes.

Yfir og út - meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

slysin gera ekki boð á undan sér, maður á að gera ráð fyrir að allir séu fífl sem eru að keyra í kring um okkur þá erum við sívakandi. Farðu varlega á hjólinu 

Kristberg Snjólfsson, 17.7.2007 kl. 15:48

2 Smámynd: Margrét M

eins gott að aka varlega og vera vel á verði

Margrét M, 18.7.2007 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 1120

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband