Að kasta grjóti úr glerhúsi

Það hljómar kór óánægðra víða núna. Hátt bylur í tómri tunnu og VG, Framsókn og Samfylking gera sig sek um að gagnrýna nýjan borgarstjórnarmeirihluta, sem nota bene er myndaður á svipaðann hátt og meirihluti nr. 2, þ.e. einn aðili klauf sig út úr meirihluta nr. 1 vegna þess að hann fékk ekki að úteila peningum til sinna nánustu. Þar á ég við Björn Inga sem reyndi allt hvað af tók að útdeila kaupréttum og fleiru til sinna manna. Sannast það ekki með nýjustu upplýsingum um fatakaup hans og annarra sem ekki voru gefin upp til skatts. Vilhjálmur gerði þau mistök að treysta Birni og er búinn að viðurkenna þau mistök.

Þá sem hungraði svo mikið í valdið féllu á eigin bragði, þ.e. þeir áttuðu sig ekki á því að láta verkin tala. Núna eru betri tímar í vændum með málefnasamningi sem sýnir að þarfar framkvæmdir, sem meirihluti nr. 2 sló af, eiga að koma til framkvæmda.

Yfir og út - meira síðar


mbl.is Sjálfstæðismenn gagnrýndir á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Næst þegar skipt verður út borgarstjórn með þessum hætti, sem vissulega virðist orðin viðurkennd aðferðafræði, þá segja menn bara: "Common, þetta hefur oft verið gert svona áður og ekkert að því."

Nú bíðum við bara eftir 3 kúppinu og sjáum hvað sjallarnir segja þá um lýðræðisreglur.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.1.2008 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 1093

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband