25.9.2007 | 11:22
Skín í vandlætingu
Hversvegan geta Samherjafrændur ekki farið eftir lögum í Noregi eins og þeim er gert skylt þegar þeir fá veiðileyfi. Nei nei, allsekki; heldur skín í gegnum fréttina vandlætingin á því að norska strandgæslan færði Vilhelm Þorsteinsson til hafnar. Ef um norskt skip í íslenskri lögsögu væri að ræða þá yrði það líka fært til hafnar. Það er eins og Samherji sé kominn í stríð við Norðmenn - ekki gott mál.
Yfir og út - meira síðar
Íslenskur togari færður til hafnar í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða endemis bull er þetta í þér. Mér sýnist nú frekar að skipstjórinn hafi gert mistök með því að senda ekki lokameldinguna, því fram að því hafði hann greinilega gert allt rétt. Þetta er í raun bara formsatriði að klára þetta og svo geta þeir haldið áfram veiðum
Halldór (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 11:47
Mistök eða ekki mistök - allavega var hann tekinn fyrir landhelgisbrot. Nákvæmlega sama ferli myndi fara af stað hér á landi.
Björn Zoéga Björnsson, 25.9.2007 kl. 12:08
Þarna er vinnubrögðum hjá Samherja rétt lýst.
Jóhann Elíasson, 25.9.2007 kl. 12:26
Jóhann - þarna hittir þú naglann beint á höfuðið því miður þá fer þetta orð af þeim, bæði meðal sjómanna og eins af þeim sem þeir eiga viðskipti við.
Björn Zoéga Björnsson, 25.9.2007 kl. 12:33
Heyja Norge
Kristberg Snjólfsson, 25.9.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.