20.8.2007 | 13:58
Hjólið komið heim :)
Þá er hjólið mitt komið heim Honda Shadow Spirit 750 nú er það geymt inní skúr þangað til ég fæ prófið
Svo er stefnan sett á að hjóla aðeins áður en það haustar og lauf fara að falla.
Annars er búið að vera mikið að gera í vinnunni - heimsókn eftir heimsókn þannig að lítill tími hefur gefist í útilegu. Við fórum í Úthlíð um Verslunarmannahelgina og svo á Dalvík á Fiskidaginn Mikla. Það var mjög gaman að renna norður og ég hitti fullt af fólki. Ekki laust við að maður sakni Dallas lítillega, allavega þegar stressið er sem mest hér í Borg.
Tfir og út - meira síðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér stendur það enn til boða að ég tilkeyri hjólið fyrir þig Bjössi minn
Kristberg Snjólfsson, 20.8.2007 kl. 14:01
til hamingju með hjólið
Margrét M, 20.8.2007 kl. 14:40
Ef þú færð hjólið þá fæ ég Möggu - það er að vísú búið að tilkeyra hana :) eða eins og þeir segja; "myndir þú lána konuna þína" ?
Björn Zoéga Björnsson, 20.8.2007 kl. 14:42
Maður ber ekki saman konu og´mótorhjól Bjössi það er ekki gert það veistu
Kristberg Snjólfsson, 20.8.2007 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.