Úrslit kosninganna

Jæja þá er þetta búið - ætli maður geti ekki verið þokkalega sáttur, stjórnin hélt velli en naumlega þó. Hinsvegar segir mér hugur svo að Geir og Ingibjörg eða Geir og Steingrímur nái saman. Sjáum til.

Hér eru úrslitin og samanburður við spánna:

B = 11,7% (frávik +2,7%)

D = 36,6% (frávik -4,4%)

F =  7,3% (frávik +1,3%)

S = 26,8% (frávik +2,8%)

V = 14,4% (frávik 2,6%)

I =  3,3% (frávik 0,3%)

Ætli það megi ekki segja það að ég hafi verið nálægt ?

Yfir og út - meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1156

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband