26.3.2007 | 09:52
Kanarííííí á morgun
já þá er það Kanarí á morgun, brottför kl. 07:00 í fyrramálið
ég skal reyna, til að koma til móts við fjölmarga aðdáendur nær og fjær, að blogga reglulega þ.e.a.s. ef ég kemst í tölvu
Annars er lítið að gerast á Klakanum - veðrið búið að vera leiðinlegt og þ.a.l. er maður ekki mikið úti við - svo þegar ég kem heim frá Kanarí þá tekur við annað frí páskafrí
Yfir og út - meira síðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ásakanir um árásir ganga á víxl í vopnahléi
- Tveir skotnir til bana í Þýskalandi
- 19 árásir Rússa fyrstu sex tíma vopnahlés
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
Viðskipti
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
Athugasemdir
af hverju bauðstu ekki mér og Kidda með ...
Margrét M, 26.3.2007 kl. 11:30
ég vil fá svar við síðustu færslu
Kristberg Snjólfsson, 26.3.2007 kl. 11:33
.......................það er auðvelt að svara því
okkur var boðið af ferðaskrifstofunni Heimsferðum
þið eruð velkomin með ef einhver vill bjóða ykkur
Björn Zoéga Björnsson, 26.3.2007 kl. 12:24
ég vil fá svar við síðustu bloggfærslu strax
Kristberg Snjólfsson, 26.3.2007 kl. 12:35
Kiddi minn
búinn að svara 
Björn Zoéga Björnsson, 26.3.2007 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.