Allt og ekkert

Það er svo mikið um að vera að maður veit ekki hvar skal stinga niður penna - allavega er hægt að byrja á Stöð 2 - nú eru þeir að læsa Sirkus og jafnframt ætla þeir að hækka áskriftargjaldið um 500 kr/mánuð Pinch þannig að núna ætla ég að senda fólki óumbeðið gíróseðla fyrir að anda að sér útblæstrinum úr bílnum mínum Woundering

Reykjavíkurborg og allar "hennar" undirstofnanir - það ærir óstöðugan að eiga við Skipulags- og Byggingarsvið Sick það er hægt að gera hvað sem fólki sýnist hvað varðar breytingar á húsum og nánasta nágrenni án þess að sækja um leyfi - svo þegar þeim er bent á það með formlegum hætti þá vinna þeir með hraða snigilsins Blush

Og í dag þá varð ég opinberlega eigandi að Álfkonuhvarfi 53 Smile skrifaði undir kaupsamninginn í dag Wink það er verið að þrífa íbúðina í dag svo á morgun byrja ég ásamt brósa að vinna þarna Cool þeir sem vilja styrkja þetta verkefni hjá mér er bent á bankareikninga í mínu nafni, ég kann ekki við að senda óumbeðna gíróseðla Shocking

Yfir og út - meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Zoéga Björnsson

Ég hringdi og athugaði áskriftargjaldið - í dag á ég að greiða fyrir Stöð 2 og Sýn 7.912 kr en ég greiddi áður 7.020 kr. Stúlkan sem ég talaði við sagði "en þú færð núna Sirkus í kaupbæti"  vá en sú uppbót - nú þarf fólk bara að taka sig saman og hætta, ég er allavega hættur í vor um leið og Meistaradeildin er búin

Björn Zoéga Björnsson, 22.3.2007 kl. 15:24

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

EN hvað gerirðu í haust Bjössi minn ? þú er svo mikill fótboltafíkill að þú átt eftir að taka þetta allt saman aftur en ég er allveg sammála þér að við eigum ekki að láta bjóða okkur þetta, bara fá sér gervihnattadisk og borga helmingi minna, ég er að spá í að skoða það. En til hamingju með íbúðina og gangi þér vel með hana, ennnnnnn varðandi reikningsnúmerið þitt þá átt þú enn eftir að ganga frá gjöldum til mín vegna minna breytinga sem eru í gangi bara minna á það kallinnn minn. Áfram leeds

Kristberg Snjólfsson, 23.3.2007 kl. 08:51

3 Smámynd: Margrét M

til hamingju með íbúðina ......hummm það er meira sem þarf að gera í húsinu okkar Kidda svo að þú máll leggja inn á reikninginn okkar 

Margrét M, 23.3.2007 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband