Tíðindalaus helgi

Þá er mars rúmlega hálfnaður - þetta er lengsti mánuðurinn vegna þess að það eru engin frí, nema þegar páskarnir eru í mars.

Formúlan byrjaði um helgina, kappaksturinn var tilþrifalítill en það verður gama að fylgjast með baráttu Alonso og Raikonen á þessu tímabili.

Liverpool lék um helgina og var leikurinn tilþrifalítill og engin skemmtun. Ég skil ekki hversvegna Gerrard fær ekki að spila sína stöðu Frown hann er einfaldlega besti miðjumaður Englendinga og á að fá að vera í sinni frjálsu stöðu fyrir aftan sóknarmennina á miðjunni. Vonandi tekst okkur að ná 4ja sætinu, jafnvel því 3ja, þó það sé fullmikil bjartsýni.

Ég geri ráð fyrir að skrifa undir kaupsamning á Álfkonuhvarfinu núna í vikunni. Það hefur verið eitthvað álag á Íbúðalánasjóð þannig að afgreiðslan hefur tekið lengri tíma en búist var við. Við fórum að skoða í gær, ég, Kristjana Erla og Felix.

Skrifið endilega "komment" svo ég viti hvort einhver lesi þetta og hvort að það sé skemmtilegt að lesa þetta Wink

Yfir og út - meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

hvað meinarðu auðvitað er gaman að lesa hjá þér ..

Margrét M, 19.3.2007 kl. 14:30

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Áttiðu von á að það væri skemmtun að horfa á Liverpool ég reikna aldrei með mikilli skemtun þar sem Liverpool er he he æi ég skal ekki vera vondur við þig Bjössi minn þetta eru ágætis drengir! kunna bara ekkert í fótbolta

Kristberg Snjólfsson, 19.3.2007 kl. 15:01

3 Smámynd: Björn Zoéga Björnsson

Kiddi minn  bara að minna þig á hvar Leeds er - neðstir í gömlu annari deildinni  og nánast fallnir niður í gömlu 3ju deildina

Björn Zoéga Björnsson, 19.3.2007 kl. 15:14

4 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Já þeir eru aumingjar blessaðir en samt er skárra að horfa á þá en Liverpool

Kristberg Snjólfsson, 19.3.2007 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband