Færsluflokkur: Bloggar
6.12.2006 | 16:11
Kominn aftur
Jæja - þá er kominn tími til að blogga á ný. Vonandi get ég sagt frá einhverju skemmtilegu. Já alveg rétt, ég er að fara til London í næstu viku með minni elskulegu eiginkonu. Tilgangurinn er að fara og eyða peningum og sjá Charlton - Liverpool :) Það verður gaman og ég efast ekki um að mínir menn muni standa sig vel.
Fyrir 3 mánuðum síðan þá fékk konan mín hund - hann heitir Felix og er blanda af Border Collie og Labrador, mjög fallegur og hlýðinn :)
Hér er mynd af honum - yfir og út meira síðar :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2006 | 14:10
Eurovision
Jæja þá er draumurinn úti Silvía Nótt virkaði kraftlaus á sviðinu en það skipti engu máli, fólk var búið að ákveða að kjósa hana ekki m.v. það sem á undan hefur gengið - það að áhorfendur skuli ekki hafa sérð sóma sinn í því að leyfa henni að flytja lagið á þess að púa er hneyksli en svona gerast kaupin á Eyrinni - nú er bara að bíða og sjá hvort þessi karkter verði ekki áfram til þess að maður hafi eitthvað til að brosa að - í Fréttablaðinu í morgun var heilsíðuauglýsing um Geir Ólafs á Eurovision 2007 einhvern veginn þá læðist að manni sá grunur að Geir sjálfur hafi auglýst og borgað fyrir - fyrr mun snjóa í helvíti en að hann komist á Eurovision - hann er alveg hræðilegur og svo ofgerður og hommalegur .... ojjjjjjjj
Nú styttist í kosningar - aðeins 8 dagar - Dagur B. Eggertsson auglýsir að hann (og Samfylkingin) séu eini valkosturinn fyrir ungt fólk í Borginni - Dagur ætti að skammast sín m.v. hans framgöngu í Ólafsgeisla málinu - maður sem ekki getur komið hreint fram og svarað tölvupóstum og verið málefnalegur á ekki skilið að vera kjörinn fulltrúi okkar - hann ætti að skammast sín ........................ og hana nú.
Ekki meira í bili - yfir og út ...........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2006 | 15:43
Eurovision
Silvía Nótt er komin til Aþenu - það skiptir ekki máli hvar hún er í heiminum, hún verður alltaf misskilinn hennar ádeila er á fólkið sem kann ekki aura sinna tal - og því miður eru svoleiðis einstaklingar til á Íslandi menn eins og .................. nefni engin nöfn en taka þátt í fáránlegum kappakstri þar sem aðalatriðið er að eyða eins miklum peningum og hægt er í bíl, þátttökugjöld og mútur en nóg um það - kosningar eftir 12 daga - hvað er að mínum mönnum í Sjálfstæðisflokknum - Eyþór Arnalds sýnir þvílíkt dómgreindarleysi með framferði sínu á sunnudagsmorgun - hvað ef manneskja hefði verið þarna í stað ljósastaursins ?? Þetta er svipað og atvikið með Jónas Garðarsson - skella skuldinni á látna manneskju - Jónas ætti að vita betur að hann sem skipstjóri ber ábyrgð á öllu um borð og siglingu bátsins þó einhver annar sé við stjórn - hann er hinsvegar svo sjálfselskur að ég á erfitt með að ímynda mér einhvern annan við stýrið nema þá ef vera skyldi að hann hafi verið svo drukkinn að geta ekki stýrt - og félagar Sjámannasambands Íslands ættu að skammast sín að kjósa hann aftur til ábyrgðastarfa - sem betur fer er langt síðan ég var í því félagi.
Nóg um það - meira síðar - yfir og út
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2006 | 14:06
Liverpool - dagur 2 ...........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2006 | 20:55
Liverpool bikarmeistarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2006 | 14:45
Last day in Boston ...........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.4.2006 | 23:08
Liverpool Liverpool Liverpool ......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.4.2006 | 01:31
Boston
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2006 | 00:33
Atlantshafid ..................
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.4.2006 | 20:33
Dagur númer 4 í USA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar