Kominn aftur

Felix

Jæja - þá er kominn tími til að blogga á ný. Vonandi get ég sagt frá einhverju skemmtilegu. Já alveg rétt, ég er að fara til London í næstu viku með minni elskulegu eiginkonu. Tilgangurinn er að fara og eyða peningum og sjá Charlton - Liverpool :) Það verður gaman og ég efast ekki um að mínir menn muni standa sig vel.

Fyrir 3 mánuðum síðan þá fékk konan mín hund - hann heitir Felix og er blanda af Border Collie og Labrador, mjög fallegur og hlýðinn :)

 Hér er mynd af honum - yfir og út meira síðar :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband