6.12.2006 | 16:11
Kominn aftur
Jæja - þá er kominn tími til að blogga á ný. Vonandi get ég sagt frá einhverju skemmtilegu. Já alveg rétt, ég er að fara til London í næstu viku með minni elskulegu eiginkonu. Tilgangurinn er að fara og eyða peningum og sjá Charlton - Liverpool :) Það verður gaman og ég efast ekki um að mínir menn muni standa sig vel.
Fyrir 3 mánuðum síðan þá fékk konan mín hund - hann heitir Felix og er blanda af Border Collie og Labrador, mjög fallegur og hlýðinn :)
Hér er mynd af honum - yfir og út meira síðar :)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.