Gleðilegt Nýtt Ár

Kæra fjölskylda og vinir, Gleðilegt Nýt Ár og takk fyrir árið sem var að líða.  Erfitt ár en ég er viss um það að 2009 verður ár þar sem Íslendingar snúa bökum saman og komast aftur úr þeim öldudal sem við lentum í seinni hluta síðasta árs.

 Síðan í byrjun ágúst síðasta árs fuku 13,9 kg :)))  Á þessu ári verður haldið áfram :)

 Yfir og út - meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt nýtt ár

Glæsilegur árangur hjá þér, tæp 14 kíló!!! Fórstu inn á Reykjalund í ágúst?

Ég er nokkuð pottþétt á því að 2009 verði mun betra ár enn 2008 í það minnsta heilsulega séð

Vona þú og fjölskyldan þín hafi haft það ofur gott yfir hátíðina og notið frísins.

Ofur kveðjur frá Jakarta 

Selma DV (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 02:36

2 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Sæll sæti, gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.  Þér hefur gengið betur en mér ég er enn þá í rétt rúmum 10 kg. sem eru fokin.  En það er af en ekki á.

Gangi þér vel með þyngdartapið og tvíbbana

 Kveðja,

Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 13.1.2009 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband