28.11.2008 | 20:36
Grjótkast úr glerhúsi
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ er orðinn óvinur hinna vinnandi stétta. Blekið var varla þornað á atkvæðaseðlunum í forsetakjöri ASÍ þegar Gylfi talaði um að verðtrygginguna mætti EKKI afnema, það væri svo slæmt fyrir Íbúðalánasjóð og lífeyrissjóðina í landinu. En honum er sama þó fólkð í þessu sama landi verði gjaldþrota vegna verðtryggingarinnar sem er að sliga heimilin í landinu. Honum er semsagt smaa þó 15 - 20 þúsund fjölskyldur verði gjaldþrota núna á næstu mánuðum. Og með þessum ummælum sínum þá sést að hann er að ganga erinda atvinnurekenda því hann hljómar eins og Vilhjálmur Egilsson.
Frumvarpið vottur um uppgjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.