Boston

Jæja þá erum við komin til Boston :) fórum í gær frá New Hampshire til Sandwich og gistum þar eina nótt - mjög fallegt þar en dálítið kalt - það gekk vel að keyra þangað og GPSinn hjálpaði mikið - hrikaleg traffík og en allir vegir og hraðbrautir eru mjög vel merktir :)) svo þetta er tiltölulega auðvelt - þ.e.a.s. ef maður veit hvert maður er að fara :) svo fórum við frá Sandwish í dag til Boston - tékkuðum okkur inná Hótel Lenox (bloggfærsla dagsins í boði þeirra, frítt þráðlaust net:))) - flott hótel á góðum stað - fórum svo í gönguferð og skoðuðum okkur um og enduðum niður á höfn - fengum okkur að borða og tókum svo leigubíl heim - það er svo kalt hérna þannig að maður varð að vera í 66° N og meira segja sleppti ég stuttbuxunum :(( og þá er nú mikið sagt :)) bestu kveðjur heim :)) yfir og út PS. Sigrún, þú segir satt, það er mjög fallegt í New England :)) og við erum að skemmta okkur vel :))

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband