Göngutúr o.fl.

Hluti órólegu deildarinnar kom í heimsókn á laugardag :) fórum við, þ.e. ég, Anna Sigga, Ingi Bjarnar og Felix í göngutúr í góða veðrinu. Við gengum upp í Hádegismóa og virtum fyrir okkur það sem Jón Ásgeir er að fara að kaupa, gengum þaðan inná Hólmsheiði fyrir ofan Rauðavatn alveg að austari enda vatnsins, þaðan beygðum við til norðurs og komum niður fyrir ofan golfvöllinn í Grafarholti. Hressandi ganga og takk fyrir samveruna :)

PS. Ófelía :) ég ætlaði að setja inn myndir með þessu en ég kann ekki / man ekki hvernig það er gert :( getur þú leiðbeint mér ?

Yfir og út - meira síðar með myndum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sæll Garpur og Felix.  Þetta var nú meira stuðið.   Fyrst er farið í færsluna, ýtir á takkann myndir, þá koma 3 möguleikar, veldu efsta og browsaðu í möppuna sem geymir myndirnar og veldu það tekur smá tíma, þú velur svo hvort þú viljir mynd fyrir miðju hægri eða vinstri og stærð.  Mig vantar þessa af ungfrúnni á vörðunni.  knús og þakkir

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.11.2008 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1087

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband