18.10.2008 | 20:38
Og svo gekk ég og gekk og gekk og .........
.......gekk :) ég fékk einhvern göngufíling eftir að ég kom heim í morgun - var að vinna frá 04 - 08, vildi ekki fara að sofa svo ég fékk mér göngtúr úr Grafarholtinu og í Kópavog til tengdó. Felix fékk að fara með :) síðan sótti Heiðdís mig og þá var komið að göngutúr nr. 2 þann morgunin með Birni Viggó syni mínum. Við gengum hringinn sem ég hef verið að ganga undanfarna daga :) samtals telst mér þetta vera 13 km sem ég og Felix gengum í dag :) geri aðrir betur :)
Flottur leikur hjá mínum mönnum í dag, þeir hleyptu Wigan of mikið inní leikinn en tóku sig svo saman í andlitinu. Chelski eru ógnarsterkir og verða erfiðir um næstu helgi á Brúnni.
Yfir og út - meira síðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Gráir fyrir járnum í héraðsdómi
- Tollastefna Trumps farin að bíta minni fyrirtæki
- Ein nyrsta fornleifarannsókn heims
- Ég bara þoli ykkur ekki
- Hægir á framförum í baráttu við langvinna sjúkdóma
- Njósnir, spenna og stjórnarkreppa í Kosovo
- Ósammála um sjálfstæði Palestínu
- Trump stakk upp á að Bretar kalli til herinn
- Hver eru markmið Ísraelshers í Gasaborg?
- Hvaða dómsmál eru í gangi gegn Ísrael?
Athugasemdir
Sæll Björn.
Hef verið að lesa hjá þér bloggið, það er frábært að sjá hvað þið órólega deildin eruð að standa ykkur
Klapp fyrir ykkur.
Ertu ekki alltaf í leikfimi upp á Reykjalund ennþá, hef ekkert séð þig þar þú ert kannski seinni partinn.
Keep up the good work
Kv Selma A-2
Selma DV (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 02:17
Gönguhrólfur
ánægður með þig kallinn
þú átt alveg skilið að gúffa í þig tveim búlluborgurum eftir svona er það ekki 
Kristberg Snjólfsson, 20.10.2008 kl. 09:32
Hebbdi ég vita þetta fyrr hebbdi ég kíkt á það fyrrrrrr. En hvað það er gaman að getað fylgst svona með hvort öðru, órólegadeildin og fleiri. Kíki kannski í heimsókn þegar ég þarf að fara til Rvk. og ná í friðarpípuna mína.
Knús og kossar frá varaformanni Órólegudeildarinnar.
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 21.10.2008 kl. 16:55
Elsku karlinn lasin heima, er það kannski vegna þess að Man Utd hefur unnið 2 stóra sigra ha. í hvaða sæti eru þeir núna ha smá grín. knús láttu þér batna dúllan mín.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.10.2008 kl. 19:35
Þú ert nú svolítið nasty Anna við svona LIVERPOOL aðdáanda
Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 23.10.2008 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.