Allt á niðurleið, aka allt að fara til fjandans

Langt síðan ég hef bloggað og margt gerst síðan þá.  Allt farið til fjandans, bankarnir farnir á hausinn og allir mógúlarnir horfnir úr landi með milljarðana.  Sama er að gerast með bankamennina eins og gerðist með útgerðamennina þegar þeir seldu kvótann; þeir stungu af, keyptu fótboltafélög í Bretlandi, sumarhús á Spáni og Guð má vita hvað.

Ég var svo heppinn að komast inná Reykjalund núna seinni part sumars.  Hef verið að glíma við meiðsl eftir umferðarslys og var eiginlega alveg búinn á því.  Það er skemmst frá því að segja að starfsfólkið þar er frábært, tók vel á vandamálunum með manni og aðstoðaði og leiðbeindi af þvílkíkri fagmennsku.  Dvaldi ég þar í 6 vikur og það var mjög góður tími.  Ég tók á mínum málum, byggði upp þrek og tók þátt í öllu sem boðið var uppá.  Kynntist ég líka frábæru fólki sem peppaði mann upp :)

Og síðan eru liðin 11 kg :)

Yfir og út - meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hæ hæ,   gott að þú ert að taka við þér í bloggheiminum.  Samherjar í raun frá Reykjalundi.  Passaðu kálfana þína muuuuu

knús og knús frá órólegu deildinni.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.10.2008 kl. 15:25

2 Smámynd: Margrét M

11 kg það er góður slatti ...

Margrét M, 10.10.2008 kl. 16:39

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

jamm gott hjá þér að taka á þessu og fara á reykjalund hefur ábyggilega haft gott af því

Kristberg Snjólfsson, 11.10.2008 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband