Dagur númer 4 í USA

Jæja ekki ætlar veðrið að skána en það byrjaði vel, 19° C hiti í morgun og ég í stuttbuxurnar. Fórum suður á bóginn í smábæ suður af Conway sem heitir Temworth. Þurftum að erindast þar aðeins. Svo fórum við til baka og borðuðum hádegismat á stað sem heitir 99, ekta bandarískur staður með grillmat og hamborgurum og alles :)) líka ekta kartöflumús sem allir borða hérna. Svo fórum við í Timberland (aftur by the way) en í gær keypti ég mér outfit þar á hlægilegu verði, skó, stuttbuxur, sokka og skyrtu á rétt rúmlega 100 USD :)) ég keypti mér fleiri skyrtur :)) en svo kólnaði í eftirmiðdaginn :(( fórum aðeins um nágrennið að skoða okkur um og uppá fjall hérna, sjá myndir í myndaalbúminu :)) og endilega skrifa í gestabókina, ég veit ekkert hverjr eða hvort einhverjir eru að skoða :)) svo á að fara á skauta í kvöld og svo ætlum við Heiðdís að fara í bíltúr á morgun niður að sjó til Portland, Maine og sjá hvort við getum ekki fundið nokkra humra til að éta :)) meira síðar, yfir og út ............. PS. muna að skrifa athugasemdir :))

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún

greinilega stuð hjá ykkur í ameríkunni :D skemmtið ykkur vel í Maine - ótrúlega fallegt þar (það sem ég hef allavega séð af því hehe) :) .. samt verður nú eiginlega bara að segjast að new england svæðið yfir höfuð er bara ógeðslega fallegt :D

Sigrún, 18.4.2006 kl. 20:40

2 Smámynd: Sigrún

heyrðu ég á heima í bæ sem heitir Hampton :) sem er rétt hjá þekktu outlet molli í Maine - Kittery mall :) en það er slatta langt frá portland samt :)

Sigrún, 18.4.2006 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband