Áfram Liverpool

Já mínir menn unnu í dag - Kaninn er nú ekki orðinn svo þróaður að það séu beinar útsendingar svo ég fylgdis með á textavarpinu :)) Mike er ekki með þráðlaust net en ég blogga "í boði" nágrannanna þ.e. fer útí glugga með tölvuna og vel eitthvað net sem er opið :)) psst ekki segja neinum :)) fórum í dag að versla, já já allt opið á páskadag :)) það er allt frekar ódýrt hérna og enginn skattur á fötum :)) á morgun ætlum við í bíltúr og skoða okkur um, það er frekar kalt hérna, ekki nema 8° C í dag og narðan vindur, frekar kaldur. Það hlýtur að batna. Kveðjur til allra. Yfir og út ........

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband