Gleðilega Páska

Kæra fjölskylda og vinir :) Gleðilega Páska - vonandi hafið þið ekki borðað yfir ykkur af páskaeggjum, ég fékk eitt frá Nóa Siríusi ;) páskakanínan kom í heimsókn og faldi öll lituðu páskaeggin í garðinum - svo fóru Johnny og Katherine út að leita þegar Mike sagðist hafa séð páskakanínu í garðinum :)) og það var mjög gaman að sjá þau leita og sjá sviðinn á þeim þegar þau fundu eggin :)) holy moly sagði Katherine :) svo förum við bráðum að borða og svo ætla ég að fara á rúntinn og sjá hvort ég kemst útúr trjánum til að sjá landslagið :)) fórum í gær og verlsluðum svolítið, það er allt miklu ódýrara hér en heima og skyldi engan undra því Ísland er 3ja dýrasta land í heimi á eftir Japan og Noregi - bensínið hér kostar 2.65 USD / 1 gallon en eins og allir vita er 1 gallon = 3,8 lítrar :)) svo getið þið reiknað út :)) bestu kveðjur heim - látið blog slóðina berast ef einhver hefur áhuga :)) yfir og út - meira síðar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband