Back in the USA

Godan daginn :) tha erum vid kominn til North Conway i New Hamshire :) Mike lendir kl. 12 ad stadartima og keyrir hingad uppeftir. Thad tok okkur u.th.b. 3 klukkutima ad keyra uppeftir, vid leigdum Ford Taurus med GPS og thad var tiltolulega audvelt ad rata thegar eg var buinn ad laera a hann :) Vorum kominn hingad um kl 23 ad stadartima eda um kl. 3 um nott ad islenskum tima. Nuna erum vid ad mala og lita haenupaskaegg med krokkunum. Vid komum audvitad med paskaegg med okkur, thad var eins gott ad tollurinn komst ekki i thau :) Thad litla sem eg hef sed eru tre og aftur tre, madur ser ekki skoginn fyrir trjanum :) sagdi einhver og thad er hverju ordi sannara her. Johnny og Katherine eru ordin svo stor :) meira sidar - yfir og ut

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband