13.4.2006 | 00:27
Fyrsta færslan
Það styttist í Ameríkuför :)) en það lítur ekki vel út því Heiðdís er veik :(( vonandi lagast hún :))
Við erum að fara til Boston, fljúgum á föstudaginn, tökum bílaleigubíl í Boston og keyrum upp til New Hampshire til Mike og Ninu. Mike er væntanlegur frá Írak á föstudaginn þannig að það verður gaman að sjá hann og fjölskylduna aftur :)) svo á bara að slappa af og keyra um og skoða sig um. Ég ætla að reyna að blogga á hverjum degi svona til að leyfa áhugasömum að fylgjast með :))
Yfir og út
Zoéga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ú skemmtið ykkur vel í ameríku ;) btw - mæli með að þú verslir mikið í New Hampshire - þar borgaru ekki skatta af fötum og öðrum hlutum :D ... tala af reynslu þar sem ég bý þar ;) hehe ..
Sigrún, 13.4.2006 kl. 01:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.