4.4.2008 | 13:28
Grafalvarlegt mál
Þetta er nú auðvitað grafalvarlegt að flytja fólk milli staða í sendiferðarbifreið, nema að fréttaritara hafi skjöplast á heiti hinna ýmsustu undirgerða bifreiða. Sennilega hefur þetta á að vera fólksflutningabifreið - nema þetta hafi verið verktakar með útlendinga afturí á sendiferðabifreið. Það sér maður æ ofaní æ hér í henni fögru Reykjavík, útlendum verkamönnum troðið aftaní sendiferðabifreiðar til að flytja þá á milli staða, engin öryggisbelti eða annar öryggisbúnaður.
Yfir og út - meira síðar
![]() |
8 manns í bílnum sem valt í Öxnadal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1300
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.