28.3.2008 | 13:09
Styð þetta 100%
Hinsvagar þá hefur þetta áhrif á samborgarana en ekki þá sem ráða í þjóðfélaginu. Þeir eiga einkaþyrlur eða búa ekki á Íslandi. Svo er það blessaða Ríkisstjórnin, þegir þunnu hljóði eða er á ferð ú útlöndum á meðan allt er að fara í kalda kol.
Við eigum að fara að dæmi Frakka. Fylla vöruflutningabílana af kjöti, leggja þeim fyrir utan Stjórnarráðið, Alþingishúsið, Ráðuneytin og heimili ráðherranna og láta það úldna :)
Ekki fleira í bili - meira síðar
![]() |
Bílstjórar mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1300
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Netanjahú óskar eftir hjálp Rauða krossins
- Töldu stórbruna hluta sýningar
- Mannræningjar tóku 50 manns í einu
- Átta teknir af lífi í Sádi-Arabíu
- Annað eldgos hafið á Kamtsjatka-skaganum
- Segist vera í áfalli vegna myndbanda af gíslum
- Azra fór með mannúðaraðstoð á Gasa í hálft ár
- Lést eftir hnífstunguárás
Athugasemdir
Þarna er ég sammála, það þíðir ekkert annað en að sýna þessum vitleysingum sem hér stjórna hörku.
Það er kominn tími til að henda þessum spilltu sjálfstæðismönnum úr stjórn, þeir eru búnir að gera nóg af sér.
Kristberg Snjólfsson, 28.3.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.