29.11.2007 | 20:11
Umburðarlyndi ........
...... Íslendinga í innflytjendamálum á eftir að koma okkur um koll. Á meðan við gefum eftir og meinum leikskólabörnum að fara í heimsóknir í kirkjur vegna þess að það særir trúarvitund annarra, oftast Múslíma, þá má ekki skíra bangsa Muhammed sem er algegnasta nafn Múslíma.
Yfir og út - meira síðar
Kennari fundinn sekur í bangsamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Fjölmenningarhyggjan er leyni orð fyrir öfgamenn hér á landi sem eru vinstrisinnaðir, vantrúaðir og öfga fem, ég er sammála biskupi um að´hér er ekki um kvörtun frá öðrum trúfélögum heldur hinum fáu sem hrópa hvað hæst sem teljast til "ekki trúaða" á neitt nema sjálfa sig.
Varðandi bangsamálið, sorglegt og hneykslanlegt. Öfga Íslam eina ferðina en að sína sitt sanna andlit.
http://www.sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/378197/
Linda, 29.11.2007 kl. 20:49
bangsa málið er bara tómt bull frá upphafi ...
En ég hef lengi verið á þeirri skoðun að við eigum ekki að vera með trúmál í skólum eða leikskólum nema ef það er kennd trúarbragða fræði sem var kennd í skólanum hjá sonum mínum (kristinnfræði tekin út, trúarbragafræði tekinn inn í staðin ) þá kynnast börnin öllum trúarbrögðum .. Maður getur sjálfur séð um kristinnfræði kennslu og sent börnin í sunnudagaskólan ef maður sjálfur eða börnin vilja það, þannig hef ég haft það ...
Leikskólar og skólar eiga að vera hlutlausar stofnanir svo mörg voru þau orð ...
Margrét M, 30.11.2007 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.