Ísland bezt í heimi ?

Þegar stórt er spurt þá er lítið um svör - einhver könnunin segir það að Ísland sé bezt í heimi. Við sem búum hérna getum svo sem tekið undir þetta, mér finnst allavega gott að búa hérna og það kom aldrei neitt annað til greina en að koma heim eftir heimshornaflakkið :)

En hvað með fólk sem flytur hingað frá öðrum löndum ? Er það að koma hingað til að aðlagast Íslandi og verða gegnir þegnar eða kemur það hingað til að halda áfram að vera innflytjendur og ala börnin sín upp í því að vera innflytjendur líka. Ég er að vinna með einum sem er í seinni hópnum, hann tuðar um allt sem er íslenskt og vil alls ekki aðlagast, jólahlaðborð, þorrablót og kristin trú - allt saman tabú.

Yfir og út - meira síðar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Kannski óþarfi að troða trúnni uppá innflytjendurna enda misjafnt hvort fólk er kristið eða aðhyllist einhverri annarri trú, jólahlaðborð og þorrablót eru heldur ekki hlutir sem fólk þarf að aðlagast finnst mér"" aftur á móti að læra Íslensku og að vera virkur á vinnumarkaði er skilyrði finnst mér. Held að minnihlutinn komi og vilji halda áfram að vera innflytjandi og lifa á kerfinu, en það eru alltaf einhverjir slíkir en ekki má mála alla fyrir einn, en það finnst mér vera gert ansi oft.  

Yfir og út og ekki meira síðar

Kristberg Snjólfsson, 27.11.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Margrét M

sammála síðasta ræðumanni

Margrét M, 28.11.2007 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband