27.10.2007 | 16:43
Kuala Lumpur
Selamat Pagi - sem thydir godan daginn her fra Kuala Lumpur. Vid erum buin ad vera her i 2 daga, thad er mjog heitt, 33 stiga hiti og mjog mikill raki. Vid erum stodd 164 sjomilur, u.t.b. 200 km nordan vid midbaug, nanar tiltekid a 2 gradu 44 minutur N. Tad er mjog fallegt herna, allavega tad sem vid hofum sed, minnir mig mjog a Indonesiu og malid sem er talad her er nanast alveg tad sama og i Indonesiu, Bahasa. Eg er allavega buinn ad rifja mikid upp og farinn ad sla um mig med ordum :} Tad er sundlau her i gardinum tar sem Mike og Nina bua. Heiddis for med krokkunum i sund i dag a medan eg svaf :} tad er svo heitt thannig ad madur sefur mikid - vid forum svo i KLCC, eda turnana 2 i dag, their eru teir tridju haestu i heimi, rosaleg bygging. Forum svo a Hard Rock a eftir.
A morgun forum vid eitthvad i baeinn aftur, tad er tad mikid ad sja tannig ad tad er nog ad gera.
Yfir og ut - meira sidar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svefnpurka nógur tími að sofa þegar þú kemur heim, en annars góða skemmtun
Kristberg Snjólfsson, 27.10.2007 kl. 16:53
BJÖSSI maður eyðir ekki tímanum í að sofa í útlöndum ... maður sefur þegar maður kemur heim
Margrét M, 28.10.2007 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.