Hroki

Íslenksu leikmennirnir voru svo vissir á að vinna Letta og Lichensteina að þeir töldu það formsatriði að fara í leikina - vanmat hefur einkennt liðið og underlegt val. Hvað er verið að velja leikmenn sem spila ekki einu sinni með sínu félagsliði eins og á við með Eið Smára. Í nýafstöðnu Íslandsmóti þá sáust margir góðir leikmenn sem eiga fullt erindi í landsliðið. Mér er spurn hvað Eyjólfur sá marga leiki hér á Íslandi ?

Eiður segir orðrétt; "Því miður vorum við ekki nógu skipulagðir." Hvernig er undirbúningi háttað þessar tæpu tvær vikur sem leikmennirnir fá saman ef þeir ná ekki saman þessar 90 mínútur á vellinum.

Það er alveg ljóst að það á ekki að endurnýja samninginn við hann Eyjólf, hann er kominn á endastöð og missti af vagninum til baka.

Yfir og út - meira síðar

PS. Það er ekki oft að ég fagni marki hjá andstæðingunum en ég fagnaði 3ja marki Lichensteinanna, hvílíkt mark :)


mbl.is Eiður Smári: Þurfum að líta í eigin barm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg furðulegt að menn séu að gagnrína valið á Eið Smára. Þó að hann spili ekki með sínu félagsliði núna að þá er hann án efa besti leikmaður sem Ísland getur valið í liðið. Var hann ekki að skora einmitt tvö mörk á móti lettum, og átti þá Eyjólfur að hugsa með sér: ja ég get nú ekki verið að velja hann aftur í liðið fyrst hann var að skora tvö mörk? Nei ekki sama bull og Benítes vinur okkar hefði gert ef hann væri að stjórna. Hinsvegar má nú alveg gagnrína liðið og einstaka menn í því en að segja að Eiður eigi ekki heima í liðinu eftri að hafa skorað 2 mörk er náttúrulega algjört bull.

Hinsvegar er ég ánægður með Liverpool áhuga þinn ;)

Grétar (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband