11.10.2007 | 16:20
Skítlegt eðli
Ég ætla að stela þessum gamla frasa, mér finnst Björn Ingi Hrafnsson hafa sýnt af sér skítlegt eðli í aðdraganda þessa atburðar. Hann hefur augljóslega ekki hreinan skjöld og það verður fróðlegt að sjá hvaða kúrs Dagur og Svandís taka í þessu máli m.v. málflutning og afstöðu þeirra í þessu máli. Það má nefnilega benda á það að Björn Ingi var stjórnarformaður OR og var fullkunnugt um alla þessa kaupréttarsamninga.
Ég segi bara; spillinguna burt og burt með Björn Inga FRAMSÓKNARFJÓS úr stjórnmálum.
Yfir og út - meira síðar
![]() |
Dagur boðar til blaðamannafundar við Ráðhúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Biður um svigrúm til að fara yfir málin
- Tveir handteknir hér á landi
- Óska eftir frekari viðtölum vegna vöggustofuvistunar
- Flæðir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn með hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsætisráðuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
- Gæti leitt til eldgoss við Reykjanestá
- Hótaði eftirlitsmanni ofbeldi
- Almannavarnastig fært af neyðarstigi á hættustig
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
Fólk
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kærasta Andrésar komin með nóg af lygum
Athugasemdir
Jább, Bingi er pólitísk mella og hefur misst allt álit mitt!!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 17:06
Svona eruð þið FRAMSÓKNARMENNIRNIR Bjössi minn
Kristberg Snjólfsson, 12.10.2007 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.