12.7.2007 | 13:29
Sérkennileg niðurstaða
Þessi sýknudómur kemur á óvart. Í fyrsta lagi þá vill annar maðurinn ekki greina frá nafni þess aðila sem lét hann hafa bifreiðina, í öðru lagi þá á fréttin í DV stóran þátt í sýknu vegna þess að hún sagði frá gerfiefnunum og þriðja og síðasta lagi þá er það sami héraðsdómur sem sýknar mennina en hafði áður dæmt þá ítrekað í gæsluvarðhald. Hvað hefur breyst í forsendum málsins ef héraðsdómur getur sýknað mennina en samt dæmt þá í gæsluvarðhald ???
Þetta mál er alllíkt nauðgunarsýknunni um daginn, héraðsdómur hafði dæmt pólska piltinn í 3ja mánaða gæsluvarðhald en sýknaði hann svo.
Spyr sá sem ekki veit
Yfir og út - meira síðar
![]() |
Sýknaðir af ákæru vegna innflutnings á 3,8 kg af kókaíni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.