Sérkennileg niðurstaða

Þessi sýknudómur kemur á óvart. Í fyrsta lagi þá vill annar maðurinn ekki greina frá nafni þess aðila sem lét hann hafa bifreiðina, í öðru lagi þá á fréttin í DV stóran þátt í sýknu vegna þess að hún sagði frá gerfiefnunum og þriðja og síðasta lagi þá er það sami héraðsdómur sem sýknar mennina en hafði áður dæmt þá ítrekað í gæsluvarðhald. Hvað hefur breyst í forsendum málsins ef héraðsdómur getur sýknað mennina en samt dæmt þá í gæsluvarðhald ???

Þetta mál er alllíkt nauðgunarsýknunni um daginn, héraðsdómur hafði dæmt pólska piltinn í 3ja mánaða gæsluvarðhald en sýknaði hann svo.

Spyr sá sem ekki veit

Yfir og út - meira síðar


mbl.is Sýknaðir af ákæru vegna innflutnings á 3,8 kg af kókaíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband