31.5.2007 | 17:45
Enn einn útlendingurinn
Ekki alls fyrir löngu þá bloggaði ég um dóm Hæstaréttar í máli Pólverja. Nú er þetta annar útlendingurinn á stuttum tíma sem er dæmdur fyrir kynferðisbrot. óvísindaleg könnun leiðir í ljós að á undanförnum vikum þá eru 4 kynferðisbrotadómar í héraði og Hæstarétti. Tveir af þeim dæmdu eru útlendingar og tveir Íslendingar. Þessar tölulegu staðreyndir styðja mál mitt og ég held að það sé alveg sanngjörn krafa að útlendingar sem brjóta af sér á Íslandi missi öll réttindi og verði brottvísað. Ef þeir eru komnir með íslenskan ríkisborgararétt að þá verði hann tekinn af þeim.
Yfir og út - meira síðar
Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
Athugasemdir
Þú ert ekki einn um þá skoðun. Það eru alltof margir sem vorkena þessum rottum en þetta er bara eina leiðin, þótt hún sé gróf.
Péturinn (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 18:20
íslenskan í þínu nafni er líka alveg yfirdrifin.
Freyr Guðjónsson, 31.5.2007 kl. 20:11
útlendingar eða ekki, er þetta ekki bara slæmt hvort sem er ..
Margrét M, 1.6.2007 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.