Dómsmál

Í tengslum viđ starf mitt ţá fylgist ég međ dómum, bćđi hérađs- og hćstaréttardómum. Ég hef tekiđ eftir ţví s.l. ár ađ ţađ eru alltaf fleiri og fleiri dómar yfir útlendingum búsettum hér á landi og svo auđvitađ öll "fíkniefnaburđardýrin". Ţađ má sjá ađ brotin sem útlendingar eru dćmdir fyrir eru oft mjög gróf, s.b.r. hćstaréttardómur frá ţví í gćr yfir pólskum ríkisborgara sem misnotađi kynferđislega 13 ára gamla stúlku. Ţađ vćri athyglisvert verkefni fyrir einhvern félagsfrćđinginn ađ kanna hlutfall dóma yfir útlendingum m.v. hlutfall ţeirra hér á landi og ţá er hćgt ađ draga ályktanir á ţví hvort útlendingar brjóti meira af sér en Íslendingar. Mín skođun er sú ađ ef útlendingur, sama hver stađa hans í ţjóđfélaginu er, á ađ missa dvalarleyfi vera brottvísađ frá Íslandi, og eftir atvikum ađ missa áunninn íslenskan ríkisborgararétt, ef hann brýtur af sér og brotiđ varđar viđ alvarlegustu greinar hegningarlaganna.

Kristján Möller Samgönguráđherra - ég skora á ţig ađ standa viđ stóru orđin frá ţví í stjórnarandstöđu og gera gangskör í samgöngumálum. Og ekki gleyma Höfuđborgarsvćđinu sem hefur veriđ svelt alltof lengi.

Yfir og út - meira síđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

hiklaust eiga ţeir útlendingar sem brjóta af sér ađ missa ríkisborgararétt sinn 

Margrét M, 25.5.2007 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband