17.5.2007 | 15:18
12 árum lokið ..............
........ og ný Ríkisstjórn mun taka við. Það er auðvitað ljóst m.v. úrslit kosninganna að það stjórnarsamstarf verður undir forystu Geirs H. Haarde. Sú Ríkisstjórn mun taka við góðu búi og vonandi heldur hún áfram á sömu braut. Það er ljóst m.v. yfirlýsingar Geirs að Samfylkingin er fyrsti kostur og þá verður fróðlegt að sjá hvort Ingibjörg ætlar að standa við stóru kosningaloforðin.
Yfir og út - meira síðar
Ekki grundvöllur fyrir áframhaldandi samstarfi stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Humm getur þetta versnað
Kristberg Snjólfsson, 21.5.2007 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.