7.5.2007 | 09:36
Stefnuljós
Ég ætla að nota tækifærið hér og hvetja Bifreiðaumboðin að hafa stefnuljós sem staðalbúnað í bifreiðum sem þau selja en ekki sem aukabúnað. Það er alveg ljóst að notkun stefnuljósa myndi þá aukast ef þau væru til staðar í bifreiðunum því fólk velur skyggðar rúður og álfelgur frekar sem aukabúnað en stefnuljós.
Á miðvikudeginum 23. maí 2007 þá stefni ég að því að vera í Aþenu. Þá verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á dagskrá og mætast Liverpool og AC Milan. Eflaus er mörgum í fersku minni þegar þessi lið mættust í Istanbúl í maí 2005. Þá vann Liverpool eftir ótrúlegan leik, framlengingu og vítaspyrnukeppni. Nú ef ég kemst ekki til Aþenu þá verð ég fyrir framann Plasmann og hugurinn verður í Aþenu.
Yfir og út - meira síðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hummh er það ekki vitleysa að vera að fara út? getur eins tekið ósigrinum hérna eins og að eiða fullt af peningum í flug gistingu og síðan sálfræðiaðstoð á eftir.
Kristberg Snjólfsson, 8.5.2007 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.