3.5.2007 | 11:40
Aþena þann 23. maí 2007
Frábært - við komumst áfram á seiglunni og "litla" liðið komið í úrslit í Meistaradeildinni í annað sinn á s.l. þremur árum. Það yrði frábært að komast á leikinn og er ég að kanna með möguleikana á því. Ef einhver veit um miða / ferð þá má hinn sami hafa samband :)
Vinur minn er búinn að bíða í 5 mánuði eftir meðferð á umsókn um Ríkisborgararétt - ég hringdi í Dómsmálaráðuneytið í gær og var sat að umsóknin væri í ferli. Gott og blessað en hvernig stendur á því að ferli fyrir einn tekur 5 mánuði, og því ferli er ekki lokið á meðan það tekur 10 daga fyrir aðra. Jónína Bjarmarz: Skammastu þín og hafðu manndóm í að viðurkenna spillinguna og segðu af þér - það er eðlileg krafa.
Yfir og út - meira síðar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Athugasemdir
Þetta er hvorutveggja ákaflega leitt það 1. að Liverpool skildi komast áfram og svo hitt að svona skandall skuli vera í íslenskri Pólitík. Jónína á að segja af sér strax. En til hamingju eigi að síður með að komast áfram það er fúlt en þið sigruðuð á vítaspyrnukepni sem mér finnst alltaf óréttlát, en svona eru reglurnar og ég bara óska þér aftur til hamingju(helvítis hundurinn þinn)
Kristberg Snjólfsson, 3.5.2007 kl. 12:13
innlitskvittingur
Margrét M, 3.5.2007 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.