Handbolti og hrakfarir Sjálfstæðisflokksins

Frakkland - Ísland í gær var hreint út sagt ótrúlegur leikur, allt gekk út á leikgleiðina og skemmtun fyrir áhorfandann. Ég held hinsvegar að þetta hafi verið planað hjá Alfreð :) hvernig ?? Nú auðvitað að tapa fyrir Úkraníu og vinna svo Frakkana og taka 2 stig með sér í milliriðil, er það ekki alltaf svo að þegar takmarkinu er náð (með sigri á Úkraníu værum við komnir áfram) og þá væri leikurinn við Frakka ekki "eins" mikilvægur ???

Árni Johnsen í annað sætið, það er með ólíkindum að Sjálfstæðismenn skuli gera þetta, þó að Árni hafi fylgi í Suðurkjördæmi þá mun fylgið hrynja á landsvísu - ekki gott mál, eiginlega "tæknileg mistök" - en þau mega víst alveg eiga sér stað.

 Ég er að fara til London á föstudag og á þriðjudagskvöld er stefnan tekin á Upton Park til að sjá West Ham og Liverpool. Ég fer einn í þetta skiptið en læt mér auðvitað ekki leiðast því ég er orðinn nokkuð heimavanur í London.

Yfir og út, meira síðar :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björn Zoéga Björnsson
Björn Zoéga Björnsson
Snillingur  allavega að sögn annarra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband